Kveðja frá formanni Hollvinasamtaka Heilsustofnunar, Ólafi Gränz

  • Post category:Hollvinir

Á afmælisárinu okkar þegar Hollvinasamtökin fagna 10 árum, stefnum við hátt og snúum bökum saman. Góður árangur hefur verið af starfi okkar og framlögum undanfarin ár. Ánægjulegt afmælisár er liðið og nú er að baki rúmlega tíu ára farsælt starf Hollvina (stofndagur er 24.júlí 2005). Af því tilefni munu allir Hollvinir fá sent með greiðsluseðli vegna árgjalda boðskort fyrir tvo í mat í Matsal stofnunarinnar, ásamt ókeypis aðgangi að Sundlaug, sauna og pottum fyrir tvo.

(meira…)

Continue ReadingKveðja frá formanni Hollvinasamtaka Heilsustofnunar, Ólafi Gränz