You are currently viewing Hvað hafa Hollvinir gert?

Hvað hafa Hollvinir gert?

Styrkveitingar frá Hollvinum:

 • 150 stólar í Kapellu og RÚV salinn
 • Eldhús við Hollvinastofu
 • Húsgögn í Hollvinastofu
 • Sérmerktar drykkjarkönnur ( 50 stk ) fyrir Hollvinastofu.
 • Sandblásnar filmur í stóra glugga Hollvinastofu og Bókasafns.
 • Vandaðan Gítar fyrir kvöldvökur o.f.l
 • Tvær vandaðar Tölvur fyrir dvalargesti.
 • Sundlaugarlyftu fyrir fatlaða.
 • Annast fjölmargar kvöldvökur og greitt í tilfellum aðfengna krafta.
 • Sandblásnar sérunnar-filmur í stóra glugga Hollvinastofu og Bókasafns
 • Maggýjarstofu í samvinnu við Minningarsjóð Maggýjar og MND samtökin o.f.l.
 • Billiardborð 8´
 • Power Laser 500 m/nm mkl.
 • Parafin Bath til vaxmeðferðar
 • Þvottavél & Þurrkara.
 • Steriliser Hot Air sótthreinsunartæki.
 • 27 rúm og dýnur á ganginn „Sprengisand“.
 • Stuðlabergssteinn við Anddyri.
 • Hægindastóla.
 • Þjálfunartæki.
 • Aflað vinninga fyrir Bingókvöld og annast þau.
 • Haldið utanum spilakvöld. o.f.l.
 • Reiðhjól – 3 stk
 • Blóðþrýstingsmælir
 • Nustep fjölþjálfi
 • Kælibúnaður f.vatn
 • Lazyboy 4 stk
 • Sjónvarp í Kapellu
 • Soundbar
 • Apple TV
 • Spil
 • Taflborð og klukka
 • G5-nuddtæki
 • Fótskemlar
 • Pílukast
 • Spil
 • Poolborð
 • Borðtennisborð
 • Vatnslóð o.fl.
 • Ásláttarhljóðfæri og magnarar fyrir Kapellu
 • Útibekkur
 • Rafdrifnir hjólastólar
 • Reiðhjólaskýli
 • Gong sett
 • Hjólagrindur
 • Reiðhjól úr Erninum 4 stk
 • Jógakubbar
 • Slökunarpúðar fyrir leirböðin
 • Flotkragar – 12 stk
 • Flothettur – 12 stk
 • Yogadýnur – 30 stk
 • Veltibekkur í sjúkraþjálfun
 • 8 ft Pool borð, kjuðar o.fl
 • Vatnsfontur fyrir sundlaug
 • Rafskutla/Scooter
 • Boccia og Kubb
 • Útihúsgögn 4 8 manna borð
  Vitamix blender fyrir eldhús
 • 2 nuddbekkir og 1 hnakkastóll
  2 hljóðheilunarskálar fyrir baðhús
 • Handlóð og ketilbjöllur
 • Ýmis búnaður fyrir íþróttadeild