
Mynd, talið frá hægri:
Ólafur Hjálmarsson formaður, Drífa Hjartardóttir varamaður, Ómar Einarsson meðstjórnandi, Margrét Grímsdóttir gjaldkeri, Þuríður Hauksdóttir meðstjórnandi, Ingibjörg Jónsdóttir varamaður og Ingi Þór Jónsson markaðsstjóri Heilsustofnunar
Aðalfundur Hollvinasamtakana þann 22. maí. 2024
Fundargerð Mættir: Til aðalfundar komu 12 fundarmenn á Heilsustofnun. Setning fundar. Ólafur Hjálmarsson formaður stjórnar setti fundinn og bauð gesti velkomna. Hann lagði til að Drífa Hjartardóttir verði fundarstjóri og…