Aðalfundur 25. febrúar 2015

Aðalfundur Hollvina var haldinn á Heilsustofnun miðvikudaginn 25.febrúar kl. 20:00. Fundinn sátu 60 manns og farið var yfir hefðbundin aðalfundarstörf. 

Í stjórn til næsta árs sitja;

  • Ólafur Gränz, Róbert Hlöðversson
  • Jóna Einarsdóttir,
  • Oddný Mattadóttir
  • Margrét Grímsdóttir.

Einnig var samþykkt á fundinum að fá fleiri til starfa með stjórn í tilefni af 10 ára afmæli Hollvina.