Breytt fyrirkomulag varðandi árgjald Hollvina

Nú verður árgjaldið innheimt með greiðsluseðli sem sendur er á alla Hollvini. Vonast er til að þetta fyrirkomulag gefi góða raun og skili auknum tekjum í sjóð Hollvina.