> <

Unnið er að nýrri uppsetningu á félagatali og einnig er lögð áhersla á að safna saman netföngum allra Hollvina. Hollvinir eru beðnir um að senda uppfærðar upplýsingar til skráningar, einfaldast er að fara inn á heimasíðu Hollvina hollvinirhnlfi.is en einnig er hægt að senda tölvupóst beint á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 4830300.